Fram komst yfir eftir þriðja háspennuleikinn

Fram komst yfir á ný í rimmu sinni við Val eftir sigur í þriðja háspennuleik liðanna í Framhúsinu í kvöld, 25:22, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 12:9. Fram hefur þar með tvo vinninga en Valur einn. Fjórða viðureign liðanna verður á sunnudagskvöld í Origohöll Valsara á Hlíðarenda. Vinni Fram þann leik … Continue reading Fram komst yfir eftir þriðja háspennuleikinn