Framarar leika til úrslita – ÍBV komið í sumarleyfi

Fram leikur um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna gegn annað hvort Val eða KA/Þór. Fram lagði ÍBV í þriðja sinn í kvöld, 27:24, og gerði þar með út um rimmuna í þremur leikjum án þess að ÍBV tækist að krækja í einn vinning. Fram var með þriggja marka forskot í hálfleik, 15:12, eftir að ÍBV skoraði … Continue reading Framarar leika til úrslita – ÍBV komið í sumarleyfi