Framarar tóku Þórsara í kennslustund

Eftir þrjá tapleiki í röð þá sneru Framarar blaðinu við af krafti í kvöld þegar þeir tóku Þórsara í kennslustund í Framhúsinu í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Fram-liðið lék af fullum þunga frá upphafi til enda og vann síst of stóran sigur, 31:19, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum fyrri … Continue reading Framarar tóku Þórsara í kennslustund