Ísak Gústafsson handknattleiksmaður hjá Selfossi. Mynd/Selfoss

Handknattleiksmaðurinn Ísak Gústafsson hefur framlengt samning sinn við Olísdeildarlið Selfoss til tveggja ára.  Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleikdeild Selfoss í dag.


Ísak er 17 ára örvhent skytta og er í hópi efnilegustu leikmanna Selfoss. Hann varð Íslandsmeistari með 3. flokki tímabilið 2017-2018 og lék sínar fyrstu mínútur með meistaraflokki tímabilið 2018-19 þegar Selfyssingar urðu Íslandsmeistarar. Ísak hefur leikið með öllum yngri landsliðum og mun leika en stærra hlutverk í meistaraflokki í náinni framtíð.

- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Fjölnir tyllti sér aftur á toppinn

Fjölnismenn gefa toppsæti Grill 66-deild karla í handknattleik ekki eftir enda voru þeir búnir að sitja í efsta sæti deildarinnar þegar leikir...

Örn Ingi mætti til leiks og Víkingur vann með níu

Víkingar koma öflugir til leiks aftur eftir þriggja og hálfs mánaðar hlé á keppni í Grill 66-deildinni í handknattleik karla. Þeir tóku...

HK byrjaði vel eftir langt hlé

HK hóf keppni í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Vængjum Júpíters í Dalhúsum í Grafarvogi, 29:18,...
- Auglýsing -