Fyrsti leikurinn við Norðmenn í dag

Stúlkurnar í U16 ára landsliðinu mæta norska landsliðinu í fyrstu umferð riðlakeppni Opna Evrópumótsins í handknattleik í Gautaborg í dag. Flautað verður til leiks klukkan 9.45. Síðar í dag mæta íslensku stúlkurnar til leiks er þær mæta portúgalska landsliðinu. Á morgun mætir íslenska liðið pólska landsliðinu. Sextán lið taka þátt í mótinu og leika þau … Continue reading Fyrsti leikurinn við Norðmenn í dag