Gerðu alltof mörg einföld mistök

„Sóknarleikurinn var dapur hjá okkur. Leikmenn gerðu alltof mörg einföld mistök og léku kerfin illa. Það var slæmur taktur í leik liðsins, okkur tókst aldrei að koma honum í lagi,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í samtali við handbolta.is í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í gærkvöld, eftir jafntefli Hauka og Vals, 19:19, í Olísdeild … Continue reading Gerðu alltof mörg einföld mistök