- Auglýsing -

Gísli Þorgeir og Viktor Gísli eru í kjöri á ungstirni EM

Viktor Gísli Hallgrímsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson fagna eftir sigurleik á EM. Mynd/Hafliði Breiðfjörð

Tveir íslenskir handknattleiksmenn koma til greina í vali sem þýski vefmiðilinn handball-world stendur fyrir þessa dagana á besta unga leikmanni Evrópumótsins í handknattleik sem lauk í Búdapest á síðasta sunnudag.


Af 20 leikmönnum á lista handball-world er íslensku landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson. Sá síðarnefndi var valinn í úrvalslið mótsins af almenningi.


Óhætt er að hvetja íslenska áhugamenn um handknattleik að veita Gísla Þorgeiri og Viktori Gísla brautargengi í kjörinu sem stendur nú yfir.


Hægt er taka þátt með því að smella hér og skruna svo neðst í fréttina þar sem mögulegt er að smella við annan hvorn, Gísla Þorgeir eða Viktor Gísla.

https://www.handball-world.news/o.red.r/news-1-1-29-139366.html?fbclid=IwAR0jSiLi6GW8XDBUnUL4fi7kGlXMQ6wNDp93Ob2KPOUdHFCLPdYGTdYkjqk

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -