Guðmundur Bragi er til reynslu í Þýskalandi

Guðmundur Bragi Ástþórsson leikmaður Hauka og U20 ára landsliðsins er til reynslu hjá þýska 1. deildarliðinu ASV Hamm-Westfalen þessa dagana. Hann lék með liðinu gegn Wetzlar á æfingamóti (Linden Cup) í gær og tekur þátt í tveimur næstu leikjum liðsins einnig eftir því sem næst verður komist. Þetta kemur fram á heimasíðu ASV Hamm-Westfalen og … Continue reading Guðmundur Bragi er til reynslu í Þýskalandi