Guðmundur og Dagur hafa valið hópinn sem mætir Færeyingum

Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Samhliða vináttulandsleikjum U18 ára landsliða Íslands og Færeyja í kvennaflokki hér á landi 4. og 5. júní mætast einnig U16 ára landslið þjóðanna sömu daga. Vegna þess hafa þjálfararnir Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson valið hóp leikmanna til æfinga fyrir leikina. Æfingarnar hefjast 26. maí og verða þær á höfuðborgarsvæðinu, segir í tilkynningu HSÍ.


Leikmannahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:
Alexandra Ósk Viktorsdóttir, ÍBV.
Arna Karitas Eiríksdóttir, Val.
Ásrún Inga Arnarsdóttir, Val.
Bergrós Ásta Guðmundsdóttir, KA/Þór.
Dagmar Guðrún Pálsdóttir, Fram.
Elísabet Millý Elíasardóttir, Stjörnunni.
Ester Amira Ægisdóttir, Haukum.
Eva Gísladóttir, FH.
Guðrún Hekla Traustadóttir, Val.
Herdís Eiríksdóttir, ÍBV.
Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram.
Kristbjörg Erlingsdóttir, Val.
Lydía Gunnþórsdóttir, KA/Þór.
Rakel Dóróthea Ágústsdóttir, HK.
Sólveig Þórmundsdóttir, Val.
Þóra Hrafnkelsdóttir, Haukum.Til vara (æfa með liðinu):
Ágústa Rún Jónasdóttir, HK.
Gyða Kristín Ásgeirsdóttir, FH.
Sara Rún Gísladóttir, Fram.
Sif Hallgrímsdóttir, Haukum.

Þjálfarar:
Guðmundur Helgi Pálsson.
Dagur Snær Steingrímsson.

- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -