Haft fyrir sigri í Safamýri

Haukar þurftu svo sannarlega að hafa fyrir stigunum tveimur sem þeir sóttu í heimsókn sinni til Fram í Safamýri í kvöld í lokaleik 19. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Þótt sex mörkum hafi munað þegar upp var staðið, 35:29, þá varð sá munur aðeins til á síðustu tíu mínútum leiksins og gefur ekki rétta mynd … Continue reading Haft fyrir sigri í Safamýri