Hakan féll ekki niður í gólf

„Hakan féll ekki niður í gólf við tíðindin. Þótt ég hafi vona það besta þá var ég búinn undir það versta,“ sagði Þráinn Orri Jónsson, leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is fyrir hádegið. Þráinn Orri leikur ekki handknattleik á ný fyrr en á næsta ári en 18. mars var staðfest að krossband í vinstra hné … Continue reading Hakan féll ekki niður í gólf