Halldór í milliriðil með Barein – Íslendingaslagur í aðsigi

Halldór Jóhann Sigfússon stýrði landsliði Barein til sigurs á Kongó í lokaumferð D-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í Egyptalandi í kvöld, 34:27. Þar með tryggði Barein sér sæti í milliriðlakeppni mótsins og mætir liðum um C-riðli. Þar með er ljóst að Halldór Jóhann og lærisveinar mæta japanska landsliðinu undir stjórn Dags Sigurðssonar í lokaumferð milliriðils tvö … Continue reading Halldór í milliriðil með Barein – Íslendingaslagur í aðsigi