Halldór Jóhann verður annar þjálfara Tvis Holstebro

Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Team Tvis Holstebro á Jótlandi í Danmörku. Félagið staðfesti ráðningu Halldórs í rauða bítið í morgun á heimasíðu sinni og staðfesti þar með frétt handbolta.is síðan í fyrradag. Hann er fyrsti íslenski þjálfarinn sem þjálfar lið Holstebro. Um leið þá þreytir Halldór Jóhann frumraun sína í þjálfun … Continue reading Halldór Jóhann verður annar þjálfara Tvis Holstebro