Þríeykið í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar hentu sér í hljóðver í gærkvöldi og tóku upp fyrsta þáttinn á nýju ári. Að þessu sinni spjölluðu þeir um leiki landsliðsins gegn Portúgal sem og möguleika liðsins á HM sem hefst í Egyptalandi í vikunni. Þá fóru þeir yfir það í lok þáttar að nú styttist heldur betur í að keppni hefjist á ný í deildarkeppnum hér heima eftir langt hlé.
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Fréttir
Fjölnir tyllti sér aftur á toppinn
Fjölnismenn gefa toppsæti Grill 66-deild karla í handknattleik ekki eftir enda voru þeir búnir að sitja í efsta sæti deildarinnar þegar leikir...
Fréttir
Örn Ingi mætti til leiks og Víkingur vann með níu
Víkingar koma öflugir til leiks aftur eftir þriggja og hálfs mánaðar hlé á keppni í Grill 66-deildinni í handknattleik karla. Þeir tóku...
Fréttir
HK byrjaði vel eftir langt hlé
HK hóf keppni í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Vængjum Júpíters í Dalhúsum í Grafarvogi, 29:18,...
Fjölnir tyllti sér aftur á toppinn
Fjölnismenn gefa toppsæti Grill 66-deild karla í handknattleik ekki eftir enda voru þeir búnir að sitja í efsta sæti deildarinnar þegar leikir...
Örn Ingi mætti til leiks og Víkingur vann með níu
Víkingar koma öflugir til leiks aftur eftir þriggja og hálfs mánaðar hlé á keppni í Grill 66-deildinni í handknattleik karla. Þeir tóku...
HK byrjaði vel eftir langt hlé
HK hóf keppni í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Vængjum Júpíters í Dalhúsum í Grafarvogi, 29:18,...
HM: Úrslit dagsins, staðan og næstu leikir
A-riðill:Þýskaland – Úrúgvæ 43:14 (16:9)Ungverjaland – Grænhöfðaeyjar 34:27 (19:14)Næstu leikir:17.1 Grænhöfðaeyjar - Þýskaland, kl. 1717.1 Ungverjaland - Úrúgvæ, 19.30