- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Leikurinn við Portúgal krufinn til mergjar

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar komu sér fyrir í Klaka stúdíóinu sínu í kvöld og tóku upp sinn 27. þátt. Stjórnendur þáttarins að þessu sinni voru Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.


Þeir félagar krufðu leik Íslands og Portúgals til mergjar ásamt því að rýna í framhaldið hjá strákunum okkar í mótinu.


Þá tilkynntu þeir hver það var sem vann sér inn gjafabréf hjá BK Kjúkling í getraunaleik en að þessu sinni var það Felix Már Kjartansson sem var næstur því að giska á rétt úrslit og hann fær því gjafabréf að launum.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -