- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Olísdeild karla, hótanir, landsliðið

Tuttugasti og annar þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar leit dagsins ljós í dag. Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson settust í Klaka stúdíóið og létu móðan mása.

Þeir félagar, Gestur og Stefán, fóru yfir allt það helsta sem gerðist í síðustu umferð í Olísdeild karla ásamt því að ræða aðeins um hótanir þjálfara Þórs í garð dómara á dögunum. Þá röbbuðu þeir um komandi verkefni hjá A-landsliði karla en það tekur þátt í EM í janúar.

Hægt er að hlusta á þáttinn með því að smella örina neðst í hægra horni.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -