Harðákveðinn í að hætta eftir höfuðhögg

Brynjar Darri Baldursson, sem verið hefur markvörður Stjörnunnar um nokkurra ára skeið og lék áður með FH, er harðákveðinn í að leggja handboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið annað höfuðhögg á einu ári í leik Stjörnunnar og KA í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins á dögunum. Brynjar Darri greindi frá þessu í samtali við Stöð2 … Continue reading Harðákveðinn í að hætta eftir höfuðhögg