Haukar höfðu ekki erindi sem erfiði vegna tvískráðs marks

Í upphafi árs 2008 var rekið mál fyrir dómstóli vegna tvískráðs marks á lið Fram í úrslitaleik deildarbikars HSÍ í karlaflokki á milli Fram og Hauka sem fram fór 27. desember 2007. Haukar töpuðu leiknum, 30:28, og kærðu framkvæmd leiksins. Gerðu Haukar kröfu um að úrslit leiksins yrðu ógild og leikinn yrði annar úrslitaleikur. Kröfu … Continue reading Haukar höfðu ekki erindi sem erfiði vegna tvískráðs marks