Haukar komast hjá ferð til Minsk – dregið í dag
Haukar verða í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla, 32-liða úrslit, í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg eftir klukkan eitt í dag. Þar með er alltént ljóst að Hauka sleppa við að fylgja í kjölfar FH-inga og fara til Minsk í Hvíta-Rússlandi í þessari umferð þar sem Minsk er í efri flokki … Continue reading Haukar komast hjá ferð til Minsk – dregið í dag
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed