Haukar stungu sér fram úr á síðustu mínútunum

Haukar halda áfram að vera við hlið FH í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik. Þeir unnu Stjörnuna með fjögurra mark mun, 33:29, í TM-höllinni. Úrslitin réðust á síðustu einu og hálfu mínútu leiksins en fram til þess tíma hafði verið jafnt á öllum tölum síðan í hálfleik þegar staðan var, 13:13. Haukar hafa þar … Continue reading Haukar stungu sér fram úr á síðustu mínútunum