Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka forskot

Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka tap þegar þeir mæta rúmenska liðinu CSM Focsani í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á Ásvöllum eftir viku. Þeir töpuðu í kvöld, 28:26, fyrri leiknum sem fram fór í Focsani í Rúmeníu eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 16:14. Haukar byrjuðu … Continue reading Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka forskot