Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka forskot
Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka tap þegar þeir mæta rúmenska liðinu CSM Focsani í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á Ásvöllum eftir viku. Þeir töpuðu í kvöld, 28:26, fyrri leiknum sem fram fór í Focsani í Rúmeníu eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 16:14. Haukar byrjuðu … Continue reading Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka forskot
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed