Haukur og samherjar í undanúrslit í Dammam

Pólska meistaraliðið Łomża Industria Kielce tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla með níu marka sigri á brasilíska liðinu Handebol Taubaté, 39:30, í annarri umferð keppninnar í Dammam í Sádi Arabíu. Haukur skoraði eitt mark í leiknum en átti þrjú markskot. Einnig var hann drjúgur í varnarleiknum. Łomża Industria Kielce … Continue reading Haukur og samherjar í undanúrslit í Dammam