Hefur unnið sér sæti í aðalliði Göppingen

FH-ingurinn Embla Jónsdóttir hefur verið kölluð inn í aðalliðið hjá Göppingen fyrir komandi keppnistímabil. Embla lék með liði tvö hjá félaginu á síðustu leiktíð í 3. deild. Frá þessu var greint í dag. Embla leikur í vinstra horni og er kölluð inn í liðið eftir að tveir leikmenn heltust úr lestinni eftir því sem fram … Continue reading Hefur unnið sér sæti í aðalliði Göppingen