Hefur verið draumur síðan ég man eftir mér

„Mjög spennandi áfangi er í höfn,“ sagði Darri Aronsson handknattleiksmaður hjá Haukum glaður í bragði þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið rétt fyrir hádegið eftir að franska handknattleiksliðið US Ivry í París staðfesti að það hafi gert þriggja ára samning við hinn 22 ára gamla Hafnfirðing. Samningurinn tekur gildi í sumar. „Það hefur verið draumur … Continue reading Hefur verið draumur síðan ég man eftir mér