Heldur áfram hjá HK

Bjarki Finnbogason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild HK. Bjarki er einn af leikmönnum HK-liðsins sem vann Grill66-deildina á síðasta vori og leikur um þessar mundir í Olísdeild karla. Bjarki er 24 ára uppalinn HK-ingur og er í dag einn af leikjahærri leikmönnum liðsins og á orðið vel á annað hundrað leiki … Continue reading Heldur áfram hjá HK