Helstu breytingar – þjálfarar

Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem verða á meðal þjálfara frá því að síðasta keppnistímabili lauk. Guðmundur Þórður Guðmundsson tekur við þjálfun karlaliðs Fredericia. Guðlaugur Arnarsson verður annar þjálfara karlaliðs KA. Rakel Dögg Bragadóttir verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram. Sigfús Páll Sigfússon hættir þjálfun kvennaliðs Víkings. Jón Brynjar Björnsson tekur við þjálfun kvennaliðs Víkings. Aron … Continue reading Helstu breytingar – þjálfarar