Herslumuninn vantaði upp á

Íslenska kvennalandsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði naumlega, 23:22, í fyrsta leik sínum í B-hluta Evrópumeistaramótsins í Skopje í dag. Ísland var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10. Næsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn Finnum á mánudaginn og því næst á móti Póllandi á fimmtudag. Hvít-Rússar skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins … Continue reading Herslumuninn vantaði upp á