Hert útgöngubann vofir yfir – leikjum Íslands flýtt

Vegna yfirvofandi herts útgöngubanns í Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu, hefur verið ákveðið að flýta leikjum íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik í forkeppni HM sem fram fara á föstudag, laugardag og sunnudag. Íslenska landsliðið leikur við Norður-Makedóníu á föstudag, Grikki á laugardag og Litháen á sunnudag. Útgöngubann frá 10 að kveldi til klukkan fimm að morgni er nú … Continue reading Hert útgöngubann vofir yfir – leikjum Íslands flýtt