HK deildarmeistari eftir að hafa unnið alla leiki sína

HK, deildarmeistarar í 1. deild 4. flokks kvenna. Mynd/HK. - Nafnalisti er í textanum fyrir neðan.

HK varði í gær deildarmeistari í 1. deild í 4. flokki kvenna eftir frábært keppnistímabil þar sem liðið hefur unnið alla 10 leiki sína nokkuð sannfærandi.


Myndin hér að ofan er af liðinu og öðrum þjálfaranum. Hinn þjálfari liðsins, Elías Már Halldórsson var fjarverandi.


Efri röð f.v.: Karl Kristján Benediktsson, Leandra Náttsól Salvamoser, Telma Steindórsdóttir, Jóhanna Lind Jónasdóttir, Amelia Laugey Miljevic, Katrín Hekla Magnúsdóttir, Elsa Björg Guðmundsdóttir, Embla Steindórsdóttir.
Neðri röð f.v.: Alfa Brá Oddsdóttir, Elísa Helga Sigurðardóttir, Ethel Gyða Bjarnasen, Rebekka Ruth Ágústsdóttir, Sandra Rós Hjörvarsdóttir.

- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -