HK er deildarmeistari – endurheimtir sæti í deild þeirra bestu

HK varð í kvöld deildarmeistari í Grill 66-deild karla í handknattleik eftir öruggan sigur á ungmennaliði Fram í lokaumferðinni, 29:16. HK endurheimtir þar með sæti sitt í Olísdeildinni á næstu leiktíð en liðið féll úr deildinni fyrir ári síðan. HK hlaut 32 stig í 18 leikjum, eins og Víkingur en HK stendur betur að vígi … Continue reading HK er deildarmeistari – endurheimtir sæti í deild þeirra bestu