HK fór vel af stað

HK vann öruggan sigur á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímbili, 31:21. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Liðin mætast á nýjan leik í Kórnum á sunndagskvöldið og vinni HK einnig þann leik kemst liðið í úrslit um sæti í Olísdeild gegn ÍR eða FH. … Continue reading HK fór vel af stað