HK komst í fyrsta skiptið yfir þegar 5 sekúndur voru eftir

HK vann slag toppliðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir unnu Víking, 23:22, í hörkuleik í Víkinni. Eins lygilega og það kann að hljóma þá komust HK-ingar aðeins einu sinni yfir í leiknum og það var þegar fimm sekúndur voru til leiksloka er Sigurvin Jarl Ármannsson skoraði sigurmarkið, 23:22. „Þvílíkur karakter … Continue reading HK komst í fyrsta skiptið yfir þegar 5 sekúndur voru eftir