HM: Fyrsti leikur Íslands á fimmtudagskvöld

Flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Kaíró á morgun, miðvikudag. Egypska landsliðið leikur upphafsleik keppninnar er það mætir landsliði Chile í Cario Stadium sports hall fyrir luktum dyrum. Leikurinn hefst klukkan 17. Það verður eini leikurinn sem fram fer á morgun. Daginn eftir á fimmtudag fer keppnin á fulla ferð í … Continue reading HM: Fyrsti leikur Íslands á fimmtudagskvöld