HM: Ótrúlegur árangur Noregs á síðustu 35 árum

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, sem varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld,  hefur verið eitt það sigursælasta, ef ekki það sigursælasta, af kvennalandsliðum heimsins um langt árabil. Allt frá því að Noregur vann til fyrstu verðlauna á stórmóti 1986 hefur árangur þess verið ævintýralegur enda er það af mörgum talið vera vinsælasta íþróttalið landsins.  Selfyssingurinn … Continue reading HM: Ótrúlegur árangur Noregs á síðustu 35 árum