HM: Úrslit dagsins, staðan og næstu leikir

Ekkert verður í leik þýska landsliðsins og Grænhöfðeyinga á HM í dag. Mynd/EPA

A-riðill:
Þýskaland – Úrúgvæ 43:14 (16:9)
Ungverjaland – Grænhöfðaeyjar 34:27 (19:14)
Næstu leikir:
17.1 Grænhöfðaeyjar – Þýskaland, kl. 17
17.1 Ungverjaland – Úrúgvæ, 19.30


B-riðill:
Spánn – Brasilía 29:29 (16:13)
Pólland – Túnis 30:28 (17:17)
Næstu leikir:
17.1 Túnis – Brasilía, kl. 17
17.1 Pólland – Spánn, kl. 19.30

C-riðill:
Katar – Angóla 30:24 (14:13)
Króatía – Japan 29:29 (14:17)
Næstu leikir:
17.1 Katar – Japan, kl. 14.30
17.1 Angóla – Króatía, kl. 17


D-riðill:
Argentína – Kongó 28:22 (13:14)
Danmörk – Barein 34:20 (19:10)
Næstu leikir:
17.1 Argentína – Barein, kl. 17
17.1 Kongó – Danmörk, kl. 19.30


E-riðill:
Austurríki – Sviss 25:28 (13:13)
Noregur – Frakkland 24:28 (13:13)
Næstu leikir:
16.1 Austurríki – Frakkland kl. 17.00
16.1 Sviss – Noregur, kl. 19.30


F-riðill:
Alsír – Marokkó 24:23 (8:15)
Ísland – Portúgal, 23:25 (10:11)
Næstu leikir:
16.1 Marokkó – Portúgal kl. 17.
16.1 Alsír – Ísland, kl. 19.30


G-riðill:
Svíþjóð – Norður-Makedónía 32:20 (16:11)
Egyptaland – Chile 35:28 (18:11)
Næstu leikir:
16.1 Egyptaland – Norður-Makedónía, kl. 17
16.1 Chile – Svíþjóð, kl. 19.30


H-riðill:
Hvíta-Rússland – Rússneska landsliðið 32:32 (15:15)
Slóvenía – Suður-Kórea 51:29 (25:16)
Næstu leikir:
16.1 Hvíta-Rússland – Suður-Kórea, kl.14.30
16.1 Rússneska landsliðið – Slóvenía, kl. 17

- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Ungmenni Vals upp í annað sæti á ný

Ungmennalið Vals vann öruggan sigur á Gróttu í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 31:22. Þar með...

Kallaður til baka úr láni

Haukar hafa ákveðið að kalla Guðmund Braga Ástþórsson til baka úr láni hjá Aftureldingu. Hann lék sinn síðasta leik með Aftureldingu í...

Valsmenn skildu FH-inga eftir í síðari hálfleik

Framúrskarandi varnarleikur Valsmanna og stórleikur Ungverjans, Martin Nágy markvarðar, lögðu grunn að afar öruggum sigri Valsmanna á FH-ingum í Olísdeild karla í...
- Auglýsing -