HMU18: Karakterinn, liðsheildin og baráttan hefur vakið athygli

„Það er óhætt að segja að íslensku stelpurnar hafi stimplað sig gríðarlega vel inn í þetta stórmót með frammistöðu sinni. Frammistaða þeirra og árangur vakti mikla athygli hér ytra,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U18 ára liðs kvenna í samtali við handbolta.is þegar hann var spurður hvort íslenska landsliðið hafi ekki vakið athygli á … Continue reading HMU18: Karakterinn, liðsheildin og baráttan hefur vakið athygli