Hópurinn gegn Svíum liggur fyrir – frítt inn á Ásvelli

Tilkynnt hefur verið hvaða 16 leikmenn Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna teflir fram í kvöld gegn Svíum í undankeppni Evrópumótsins á Ásvöllum. Af 17 leikmönnum sem hafa verið við æfingar síðustu daga verður Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK, utan hóps í leiknum sem hefst klukkan 19.45. Enginn aðgangseyrir er að leiknum, sem er í boði … Continue reading Hópurinn gegn Svíum liggur fyrir – frítt inn á Ásvelli