Hörður skellti KA og krækti í fimmta sætið
Hörður frá Ísafirði gerði sér lítið fyrir og lagði KA í viðureign um fimmta sætið á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi, 34:31. Harðarmenn voru mikið öflugri á endaspretti leiksins. Þeir voru fjórum mörkum undir, 28:24, þegar rúmar ellefu mínútur voru til leiksloka. KA var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15, og … Continue reading Hörður skellti KA og krækti í fimmta sætið
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed