HSÍ hefur miðasölu á HM karla

Skrifstofa HSÍ byrjaði í dag miðasölu fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar 2023. Miðasalan fer í fram í netverslun HSÍ og hófst klukkan 14. Slóðin í netverslun HSÍ er: https://www.hsi.is/shop/ HSÍ hefur tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni. Íslenska landsliðið leikur í Kristianstad í riðlakeppninni … Continue reading HSÍ hefur miðasölu á HM karla