Í þriðja sinn á 7 árum mætir ÍBV liði frá Ísrael

Silfurlið Olísdeildar karla í handknattleik, ÍBV, mætir Holon HC í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Dregið var í morgun í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg. KA og Haukar eru einnig skráð til leiks í keppninni en sitja yfir í fyrstu umferð. Þetta verður í þriðja sinn á sjö árum sem ÍBV mætir liði frá Ísrael … Continue reading Í þriðja sinn á 7 árum mætir ÍBV liði frá Ísrael