Í undanúrslit í tíunda sinn – aldrei unnið keppnina

Ungverska liðið Veszprém varð í kvöld þriðja liðið í sögunni til þess að komast í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Þrátt fyrir tveggja marka tap fyrir Aalborg Håndbold í Álaborg í síðari leik liðanna, 37:35, þá heldur ungverska liðið áfram keppni en það vann fyrri viðureignina á heimavelli með sjö marka mun, 36:29. Veszprém … Continue reading Í undanúrslit í tíunda sinn – aldrei unnið keppnina