Ísland – Grikkland – myndasyrpa

Sigríður Hauksdóttir t.h. Mynd/EPA

Ísland vann Grikkland, 31:19, í annarri umferð forkeppni HM í handknattleik kvenna í Skopje í gærkvöld. Í kvöld leikur íslenska liðið hreinan úrslitaleik við Litháen um sæti í umspili fyrir HM.

Hér eru myndir í syrpu frá viðureigninni við Grikki í gær sem ljósmyndari EPA tók en handbolti.is er með samning um kaup á myndum frá EPA (European pressphoto agency).

- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -