Íslandsmeistarar krýndir rétt fyrir verslunarmannahelgi?

Verði haldið óbreyttri áætlun í Olísdeild karla í handknattleik eftir að þráðurinn verður tekinn upp eftir miðjan apríl reiknar Handknattleikssamband Íslands með að keppni í Olísdeild karla verði ekki lokið fyrr en komið verði nærri heyönnum eða 24. júlí, viku fyrir verslunarmannahelgi. Þetta kemur fram í pósti sem HSÍ sendi til aðildarfélaganna í vikunni og … Continue reading Íslandsmeistarar krýndir rétt fyrir verslunarmannahelgi?