Íslendingum fjölgar í Danmörku

Eftir að Halldór Jóhann Sigfússon samdi við Tvis Holstebro og verður annar af tveimur þjálfurum liðsins á næsta keppnistímabili er útlit fyrir a.m.k. fimmtán handknattleiksmenn og þjálfarar verði í eldlínunni í tveimur efstu deildum danska handknattleiksins á næsta keppnistímabili. Fjölgar þeim um sjö frá síðustu leiktíð. Tveir yfirgefa Danmörku frá síðasta vetri. Sandra Erlingsdóttir flytur … Continue reading Íslendingum fjölgar í Danmörku