Ísraelsmenn voru rassskelltir á Ásvöllum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla hóf undankeppni Evrópumótsins 2024 með stórsigri, 36:21, á Ísraelsmönnum á Ásvöllum í kvöld. Staðan var 16:10, að loknum fyrri hálfleik. Þar með er fyrsti vinningurinn í höfn í undankeppninni. Næsti leikur verður við Eistlendinga ytra á laugardaginn. Óhætt er að segja að leikmenn íslenska landsliðsins hafi rassskellt leikmenn ísraelska landsliðsins. … Continue reading Ísraelsmenn voru rassskelltir á Ásvöllum