Leikmenn Þórs Akureyri mega æfa handbolta áfram og verið hefur og þess vegna keppa, bara ekki á höfuðborgarsvæðinu. Mynd/Skapti Hallgrímsson

Æfingar og keppni í íþróttum sem krefjast snertingar verða áfram óheimilar á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt reglugerð sem unnið er að í heilbrigðisráðaneytingu. Íþróttaæfingar og keppni má hinsvegar áfram stunda utan skilgreinds höfuðborgarsvæðis ráðuneytisins eins og verið hefur.

Í stuttu máli þá munu sömu reglur gilda áfram um æfingar og keppni í handbolta eftir 19. okótber og hafa hafa gilt frá 6. október.

Óvíst er hvort væntanlega reglugerð sem tekur gildi 20. október muni gilda í tvær eða þrjá vikur. Líklegra er þó að um tveggja vikna tímabil verði að ræða eins og í þeirri reglugerð sem nú gildir.

- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Viltu vera með?

Frá og með deginum í dag geta lesendur handbolta.is greitt fast mánaðarlegt framlag til að efla starfsemi hans. Hægt er að greiða...

KA/Þór fékk ítalskt lið

KA/Þór leikur við ítalska liðið Jomi Salerno í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna en dregið var í morgun. Jomi Salerno var...

Ekki alvöru íþróttamaður

„Emil stenst ekki þær kröfur sem gerðar eru til alvöru íþróttamanna,“ sagði Nikolaj Jakobsen, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik fyrir 514 dögum síðan...
- Auglýsing -