Jafntefli við Dani – „Fyrst og fremst frábær frammistaða“

„Ég er gríðarlega stoltur af stelpunum sem léku frábærlega gegn Dönum á þeirra heimavelli,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik eftir að liðið gerði jafntefli við Dani, 25:25, í fyrri vináttuleik liðanna í Kolding á Jótlandi í kvöld. Ísland var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:14. Danir eru með … Continue reading Jafntefli við Dani – „Fyrst og fremst frábær frammistaða“