Jagurinovski er mættur í slaginn með Þór

Þórsarar á Akureyri hafa samið við Norður Makedóníumanninn Tomi Jagurinovski um að leika með liði félagsins í Grill66-deildinni í handknattleik á keppnistímabilinu sem er nýlega hafið. Koma Jagurinovski hefur legið í loftinu um skeið en hálfur mánuður er liðin síðan handbolti.is sagði fyrst frá væntanlegri komu hans eftir ekipa.mk greindi frá því að Þórsarar hafi … Continue reading Jagurinovski er mættur í slaginn með Þór