Jóhannes Berg fetar í fótspor fjölskyldunnar í Krikanum

Jóhannes Berg Andrason hefur skrifað undir þriggja ára samnig við handknattleiksdeild FH. Jóhannes Berg er 19 ára gamall, örvhent skytta sem kemur til FH frá uppeldisfélagi sínu Víkingi. Hann var næst markahæsti leikmaður Víkings í Olísdeildinni með 99 mörk í 22 leikjum. Með skiptunum yfir í FH fetar Jóhannes Berg í fótspor föður síns Andra … Continue reading Jóhannes Berg fetar í fótspor fjölskyldunnar í Krikanum