KA – Stjarnan, myndasyrpa að norðan

Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Stjarnan lagði KA, 32:27, í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld og færðist upp í sjöunda sæti deildarinnar eins og fjallað er um hér.

Egill Bjarni Friðjónsson ljósmyndari var eins og venjulega með myndavélina á lofti í KA-heimilinu í kvöld og sendi handbolta.is myndir þær sem birtast hér með. Er Agli Bjarna þakkað kærlega fyrir sendinguna.

- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -